top of page

Starfsfólk

 

 

Unnur Björk ARnfjörð
Skólastjóri
Senda póst

Unnur Björk útskrifaðist sem grunnskólakennari frá Kennaraháskóla Íslands 2003 og sem tómstunda-og félagsmálafræðingur frá sama skóla árið 2007. Hún er með mastergráðu í Lýðheilsuvísindum með áherslu á hreyfingu og næringu barna og unglinga. Áður en hún varð skólastjóri grunnskólands og leikskólans var hún í doktorsnámi í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands. Unnur Björk hefur unnið í stórum og litlum grunnskólum, Háskóla Íslands og sem forstöðukona í félagsmiðstöð undanfarin 17 ár. 

Guðmunda Agla Júlíusdóttir
Grunnskólakennari
senda póst
Ingeborg Edda Graichen
Grunnskólakennari
senda póst
 

Edda Graichen útskrifaðist frá Kennaraháskólanum í Köln árið 1979 í Þýskalandi. Hún kom fyrst til Íslands árið 2001 og féll þá alveg fyrir landinu og flutti svo til Flateyrar árið 2004 og byrjaði að kenna við Grunnskólann um haustið.

Dagný Arnalds
Tónmenntakennari
senda póst

Dagný Arnalds útskriftaðist úr píanókennaradeild frá Tónlistarskóla Reykjavíkur árið 2000 og þar sem hún lagði einnig stund á söng. Dagný fór í meira tónlistarnám til Lyon í Frakklandi og Spánar.

Guðmunda útskrifaðist frá Kennaraháskóla Íslands 1979 og kenndi fyrst við Grunnskóla Önundarfjarðar 1980-82, 1994-1996 og hóf svo störf aftur haustið 2013 við skólann.

Eva Friðþjófsdóttir
Danskennari
senda póst

Eva útskrifaðist sem danskennari árið 2000 frá Danskennarasambandi Íslands og hefur starfað við Grunnskóla Önundarfjarðar síðan 2oo1.

Grétar Eiríksson
Íþróttafræðingur
senda póst

Grétar er íþróttafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík. Hann kennir Íþróttir og 

 

 

Una Lára Waage
Skólaliði
 

Una Lára hóf störf sem skólaliði haustið 2015. Hún er í fæðingarorlofi fram í janúar 2017. 

bottom of page