top of page

Grunnskóli Önundarfjarðartók til starfa haustið 1961 í núverandi húsnæði. Skólinn er einsetinn grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk og koma nemendur bæði frá Flateyri og úr firðinum.  Skipulag skólans er í samræmi við grunnskólalög og aðalnámskrá.

Á starfstíma nemenda opnar skólabyggingin klukkan 7.50 en skóladagurinn hefst kl. 8:00. Kennslu lýkur hjá 1.-4. bekk kl. 12:30 alla daga, eldri nemendur eru lengst til klukkan 15:00. Eftir að skóladegi lýkur býðst nemendum lengd viðvera sem er starfrækt af leikskólanum Grænagarði.

 

Í vetur eru 18 nemendur í skólanum.

Skólastjóri er María Hrönn Valberg.

Netfang skólans er mariava@isafjordur.is

VIRÐING

METNAÐUR

GLEÐI

ÁBYRGÐ

bottom of page